Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 29
IÐUNN Anatole France. 107 temporaine (l'Orme du mail; Mannequin d’osier: M. Bergeret á Paris o. s. frv.), þar sem prófessor Bergeret er Iátinn halda uppi skoðunum Anatole France. Og þeir, sem hafa fylgst vel með umræðum þings og stjórnar á FraUUlandi á þeim árum, sem þessar bæUur voru rit- aðar, vita að persónur í bóUum A. France svöruðu um- mælum merUra þingmanna og ráðherra. Þegar t. d. Dreyfusmálið var á ferðinni, hélt þáverandi forsætisráð- herra, Meline, því fram í þinginu, að Dreyfussinnar væru hættulegir fyrir ríUið (l’Etat). Því svarar ein per- sónan hjá A. France: »RíUi er eUUi til hjá oss, heldur aðeins stjórnarsUrif- stofur« (Nous n’avons pas d’Etat, nous n’avons que des administrations), setning sem var mjög fræg á sín- um tíma. IslensUir lesendur muna ef til vill eftir smásögu: »Crainquebille", sem, ef mig minnir rétt, Ari sýslumaður lónsson þýddi og Uom sem neðansmálssaga í Ingólfi. Hvergi er háðið naprara í garð þeirra, sem völdin hafa, en einmitt í þessari smásögu og er hún i sinni röð eitt af meistaraverUum A. France. Aumingja Uarl- inn, Crainquebille, er í meðvitund oUUar allra, sem lesið hafa söguna, umboðsmaður allra vesalings fáráðlinga, er verða fyrir rangindum af hálfu réttvísinnar. Vmsar af bóUum A. France vöUtu miUið hneyUsli eins og t. d. Le /ps rouge (Rauða liljan), sem er grimm lýsing á holdlegri ást. »Holdleg ást«, segir ein persónan í sögunni, »geymir í sér eins miUið af hatri, eigingirni og reiði eins og af ást«. Hann hefði getað bætt við afbrýðiseminni, því hún leiUur miUið hlutverU í þessari sögu. Ritdómurunum þótti hún leiða í ljós ýmsar »níhílístisUar« sUoðanir höfund- arins, sem eUUi bentu á neitt gott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.