Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 29
IÐUNN Anatole France. 107 temporaine (l'Orme du mail; Mannequin d’osier: M. Bergeret á Paris o. s. frv.), þar sem prófessor Bergeret er Iátinn halda uppi skoðunum Anatole France. Og þeir, sem hafa fylgst vel með umræðum þings og stjórnar á FraUUlandi á þeim árum, sem þessar bæUur voru rit- aðar, vita að persónur í bóUum A. France svöruðu um- mælum merUra þingmanna og ráðherra. Þegar t. d. Dreyfusmálið var á ferðinni, hélt þáverandi forsætisráð- herra, Meline, því fram í þinginu, að Dreyfussinnar væru hættulegir fyrir ríUið (l’Etat). Því svarar ein per- sónan hjá A. France: »RíUi er eUUi til hjá oss, heldur aðeins stjórnarsUrif- stofur« (Nous n’avons pas d’Etat, nous n’avons que des administrations), setning sem var mjög fræg á sín- um tíma. IslensUir lesendur muna ef til vill eftir smásögu: »Crainquebille", sem, ef mig minnir rétt, Ari sýslumaður lónsson þýddi og Uom sem neðansmálssaga í Ingólfi. Hvergi er háðið naprara í garð þeirra, sem völdin hafa, en einmitt í þessari smásögu og er hún i sinni röð eitt af meistaraverUum A. France. Aumingja Uarl- inn, Crainquebille, er í meðvitund oUUar allra, sem lesið hafa söguna, umboðsmaður allra vesalings fáráðlinga, er verða fyrir rangindum af hálfu réttvísinnar. Vmsar af bóUum A. France vöUtu miUið hneyUsli eins og t. d. Le /ps rouge (Rauða liljan), sem er grimm lýsing á holdlegri ást. »Holdleg ást«, segir ein persónan í sögunni, »geymir í sér eins miUið af hatri, eigingirni og reiði eins og af ást«. Hann hefði getað bætt við afbrýðiseminni, því hún leiUur miUið hlutverU í þessari sögu. Ritdómurunum þótti hún leiða í ljós ýmsar »níhílístisUar« sUoðanir höfund- arins, sem eUUi bentu á neitt gott.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.