Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 41
IÐUNN Islenzk y°9a- 119 flestalt verður, sem alúð er lögð við, og hin ósjálfráða einbeiting tekur við. Einkennilegur leikur til þess að æfa þolinmæði sína og vald yfir sjálfum sér, er »Alur í vegg«. Eg skal geta þess, að eg þekki hann ekki frá æsku minni, heldur segi frá honum eftir Skemtunum Olafs Davíðssonar. Tveir eigast við. Annar byrjar og segir: Alur í vegg, úti er hregg. Hefurðu heyrt það fyrri? Hinn endurtekur: »Hefurðu heyrt það fyrri«; sá sem byrjaði endurtekur það sama, og á þessari spurningu klifa þeir á víxl í sífellu, þangað til annar gefst upp og svarar einhverju öðru. En það gerir hvorugur fyrr en í síðustu lög, því að alurinn stendur í rassinum á þeim, sem fyrr bregður út af. Olafur kallar þennan leik »fáfengilegan« og er það varla ofmælt. Og samt gæti eg trúað því, að nokkuð mætti ráða um framtíð tveggja sveina, sem færi að þreyta hann, af því hvor fyrr gæti sætt sig við að gef- ast upp. Annar leikur, sem er framúrskarandi æfing í hug- kvæmni og gát á sjálfum sér, er Frúin í Hamborg. Tveir leika. Annar byrjar og spyr: »Hvað gerðirðu við peningana, sem frúin í Hamborg gaf þér og sagði, að þú mættir kaupa alt fyrir þá, nema já og nei, ójá og ónei«. Hinn svarar sem honum lízt, og er ekki sigrað- ur í leiknum fyrri en hann glæpist á að segja já eða nei, ójá eða ónei. Sá sem byrjaði reynir í sífellu að svæfa athygli hans með lævíslegum spurningum, ,svo að hann gleymi sér. Að þessum leik gat verið hin mesta skemtun, þegar tveir slyngir leika, og ekkert smáræði, sem á honum mátti læra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.