Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 54
132 Guðmundur Hannesson: IÐUNN sneyptir frá borðum. — — — Ágætur matur verður bor- inn á borð fyrir alla, svo hver getur étið og drukkið eftir vild. Þegar ungu mennirnir ganga svo burtu frá máltíðinni mátulega hreifir og glaðir í skapi, þá mæta þeir stúlkunum í þvergötunum og þær segja við þá: »Komdu með mér! Þú gætir eignast ljómandi fallegan dreng með mér!« »Og ekki síður með mér!« segir sú næsta. En unga piltinum verður ekki kápan úr þessu klæðinu, því fyrst verður hann að leggja lag sitt við þær sem nefljótar eru og ólaglegar, svo alt gangi jafnt yfir alla. Svona eru okkar lög. Hvernig líst þér á þetta alt? Blefaryx: Eg vil ekki bera á móti því að það hefir sína kosti. Þetta er þá helsti kafli leikritsins. Segir næst frá því, hversu misjafnlega menn brugðust við því að láta eigur sínar af hendi og flestir illa, en allir vildu éta upp á kostnað ríkisins. Síðasti kafli ritsins segir frá skoplegri útreið, sem ungur maður fékk. Ætlaði hann að krækja í unga laglega stúlku og leist þeim báðum vel á hvort annað, en þá steðjuðu að honum fjórar kerlingar hver annari ljótari og kröfðust þess, að hann léti sig ganga fyrir, lögum samkvæmt og hótuðu honum öllu illu, ef hann refjaðist um það. Tók hann þessu allfjærri en komst ekki upp með moðreyk fyrir kerlingunum. Urðu út úr þessu hin mestu vandræði. Þótti manninum ólif- andi undir þessum lögum. »Það hefði verið fyrir sig, ef ein kerling hefði viljað sitja fyrir, en fjórar hver annari ljótari, það nær þó engri átt! Þó hér sé farið fljótt yfir sögu, þá má sjá á þessu broti, að Grikkir þektu ekki aðeins hugmyndirnar um að gera alla jafna, afnema eignarrétt og fá konum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.