Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 14
236 Ólafur Lárusson: IÐUNN Sendir voru sextán menn, sagan er þessi uppi enn; riöu þeir heim á ríkan garð, rausnarlítið erindið varð; höldar segja að höfuðból þetta heiti Skarð. Um Þorleif segir biskup þetta: Einn fór heiman elliraumur augnaveikur, á gjaldi naumur, aldrei var hann í orustu frægur, ýtum þótti ráðaslægur, sagt hefir jafnan sína vild í svörunum hægur. Er Þorleifi líklega nokkuð rétt lýst í niðurlagi vísunn- ar. Þorleifur dó 1558, kominn á áttræðisaldur. Börn Þorleifs lögmanns voru mörg og eru miklar ættir af þeim komnar. Ein af dætrum hans hét Sigríður og ánafnaði Þorleifur henni Skarði í arfleiðsluskrá sinni. Sigriður Þorleifsdóttir giftist Bjarna syni Odds bónda Tómassonar í Eskiholti í Ðorgarfirði. Segir sagan að aldavinur föður hennar, Daði í Snóksdal, hafi komið þeim ráðahag á, og gefið Bjarna fé til giftingar, Bjarni og Sigríður bjuggu á Skarði og þar dó Ðjarni 1621. Sonur Bjarna og Sigríðar var Daði Bjarnason, er heifinn var eftir Daða í Snóksdal. Daði erfði Skarð eftir foreldra sína og bjó þar alla æfi. Hann kvæntist Arn- fríði dóttur Benedikts Halldórssonar á Möðruvöllum. Daði dó 1633, 67 ára gamall, en Arnfríður kona hans 1647, 78 ára. Af börnum þeirra Daða og Arnfríðar komst að eins eift upp, Sigríður, er giftist Birni syni Magnúsar prúða 1 Ogri. Björn var sýslumaður í Barðastrandarsýslu og bjó í Saurbæ á Rauðasandi. Sigríður varð skammlíf og dó á undan foreldrum sínum. Attu þau Björn einn son, Eggert Björnsson, og var hann því einkaerfingi afa síns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.