Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 46
268 Inga L. Lárusdóttir: ÍDUNN krónunum hvíldi ljósgræn móða. Grasfietirnir mjúkir og yfjagrænir. I öllum blómreitum fjöllit blóm. Borgin hvarf, hún varð svo óendanlega langt í burtu. Hér var mjúk mold og gróðurilmur, þar hörð steinstræti og sótlykt. Englendingar eru fastheldir við fornar venjur. Þeir telja ekki eftir sér að skjálfa af kuida í húsum inni, þeir sem ekki fá sæti fyrir framan arininn. Afi og amma, langafi og langamma og þeirra ömmur og afar, sátu við arininn. Hví þá ekki sonur og dóttir? Eg skil þessa fastheldni, því fallegar eru opnu eldstórnar, og bjarminn hlýr, blekkjandi hlýr. Canadabúar halda líka fast við gamla siðinn, en úti í horni er falinn nýtísku miðstöðvar- ofn. Þessir aprildagar í London voru nístandi kaldir innan húss. A skrifstofu C. P. R. félagsins keypti eg mér farseðil frá London alla leið til Washington, þar með til viku ferðalags um Canada. Þarf ekki að geta þess, að sá miði var dýru verði keyptur, en nú var mér líka borgið. Héðan af var eg undir verndarvæng þessa mikla félags, það bar mig á örmum sér og gætti þess, að eigi steytti eg fæti mínum við steini. The Canadian Pacific er ríki í ríkinu. Hefir það mest allra unnið að því, að gera Canada byggilegt land. Þegar félagið tók að sér það þrekvirki að leggja járnbraut um þvera Canada, frá hafi til hafs, fékk það meðal annars umráð yfir breiðri ræmu Iands, meðfram brautinni á báðar hliðar. Félagið er geysi-auðugt, má telja það hafi á hendi alla flutn- inga og samgöngur um landið, að því og frá. Hefir það fjölda skipa í förum bæði austan og vestan megin- lands Ameríku. Látid í haf. Lestin rann fram á hafnargarðinn í Liver- pool. Þar beið »hið góða skip« »MontcaIm« reiðubúið að taka við farþegunum. Farþegar svo hundruðum skifti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.