Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 10
232 Ólafur Lárusson: IÐUNN fyrir. Segja annálar að þeir Guðmundur og Ormur hafi verið þröngdir með manngangi á þingi, en að bein Þórðar hafi verið flutt í Uirkjugarð í Stafholti eftir sUip- an officialis og samþyUUi allra lærðra manna og hyggi menn hann helgan mann. Er þess og getið 1390, að sUriða féll á bæinn í Búðarnesi og önduðust 12 menn, en einn lifði í húsbrotunum og hafði heitið á Þórð Jónsson. Greftrun Þórðar í Uir-Ujugarði sýnir, að menn hafa talið að hann væri dæmdur saUlaus, því ódáðamenn áttu eUUi UirUjugræft, og trúin á helgi hans, að menn hafa talið aftöUu hans morð. Var það almenn trú á þeim tímum, að þeir menn væru helgir er myrtir væru saU- lausir. Því segja Sólarljóð um ræningjann, er myrtur var sofandi af manninum, er hann veitti húsasUjól: ~ Helgir englar kómu ór himnum tífan ok tóku sál hans til sín; í hreinu Iífi hon lifa skal æ með almátkum guði. Eftir þessi stórræði var þeim EiríUi og Guðmundi eUUi fritt hér á landi og fóru þeir utan árið eftir (1386). En eitthvað meira hefir sögulegt gerst áður en þeir færi, því annálar geta þetta ár um það að rán og stuldir væri í Sunnlendinga- og Vestfirðinga-fjórðungi af mönn- um Guðmundar Ormssonar. Af utanförinni er það að segja, að EiríUur Uom út næsta ár, (1387) og var þá Uominn til æðstu valda í landinu, orðinn hirðstjóri. En sUammvinn varð sú tign, því hann var veginn árið eftir (1388). Sama ár segja annálar að Guðmundur Ormsson hyrfi um nótt í Færeyjum »með undarlegum hætti«. Ormur lögmaður lifði þessa sonu sína langa stund og varð gamall maður. Er hans síðast getið 1401, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.