Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 65
IÐUNN Brot úr feröasögu. 287 veita þó samband Norður- og Suðurríkjanna, og var því vaxinn að koma fram ásetningi sínum. Mount Vernon. Við siglum eftir ánni Patomac. Hinu megin við hana gnæfa loftskeytastengurnar í Arlington hátt í loft. Sterkasta loftskeytastöð heimsins. Er lengra dregur verður landslagið smáhæðótt. Á einni hæðinni blasir við lágt hvítt hús. Þangað er stefnt. Þetta er Mounl Vernon, búgarður George Washingtons. Staður- inn er þjóðareign, og hér stendur alt með ummerkjum. Lágu, rúmgóðu stofurnar geyma húsgögnin hans, og uppi á loftinu er herbergið sem hann dó í. Utanhúss- byggingar standa allar með sama sniði og er hann bjó hér, gamla uxakerran og þunglamalegi vefstólllnn eru með kyrrum kjörum. Spölkorn frá húsinu er gröf Wash- ingtons og konu hans. Niður að ánni teygja sig grænar brekkur og í fjarska sést borgin. Hér er alt hreint og óflekkað. Sá, sem hingað kemur, finnur, að andi göfugs manns svífur hér yfir vötnunum. Arlington. I Arlington er þjóðargrafreitur Dandaríkj- anna. Undir mjúkri grasábreiðu hvíla þar í óendanlega löngum röðum, hinir frægusfu synir þjóðarinnar er lífið létu í styrjöldinni miklu. Litlar hvítar marmaratöflur eru einu vegsumerkin. Þær eru margar — hryllilega margar. Hér er gröf hins óþekta hermanns. 2. sunnudagur í maímánuði ár hvert er helgaður stríðsmæðrunum — War-Mothers day. — Eru sérstakar guðsþjónustur í öllum kirkjum, en aðal athöfnin fer fram úti í Arlington. Sú athöfn er víst gerð til þess að vera einskonar sárabætur fyrir sonalausu mæðurnar. En ham- ingjan má vita hvort hún er ekki eitthvað annað. Hern- aðarbragurinn var augljós. Það eru æðstu menn hers og flota, er hér leggja mest til. Aðalræðumaðurinn víð- frægði hetjudauðann á vígvellinum, og fórnfýsi mæðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.