Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 44
266 Böövar Guðjónsson: Tvö kvæði. IÐUNN »Óraveg aftur í tíma var Eva af mannsrifi sköpuð, en höggormur hana tældi, og hennar sæla var töpuð. Og víst er af rökum og reynslu, að rétt er hvað goðsögnin mælir. Þér eruð sá höggormur, herra! Til hamingju! Verið þér sælir! Brot úr ferðasögu. Eg lagði af stað föstudaginn langa, 10. apríl 1925. Ferð minni var heitið til Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna. Eg fór í því skyni að mæta þar á fundi Alþjóðaráðs kvenna (I. C. W.), er halda átti dagana 4.—14. maí. En vestur yfir hafið varð eg að vera komin eigi síðar en 26. apríl. Svo stóð á að Canadadeild I. C. W. hafði boðið þeim fundargestum, er leið áttu þar um, að dvelja vikutíma í Canada. Var gert ráð fyrir viðstöðu í nokkrum borgum á leiðinni frá hafnarbænum og suður til landamæranna. Þessu boði vildi eg fegin sæta, en ætti það að geta orðið, máttu engar tafir verða á ferð minni, Eg hafði ákveðið hvaða skip eg skyldi taka frá Englandi vestur yfir, en héðan voru skipaferðir eigi hentugar. Þá vildi mér það til, að ferðir Lagarfoss breyttust svo, að hann fór þessa ferð til Englands, er eigi var á áætlun. Þetta kom sér þægilega. A Lagar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.