Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 47
IÐUNN Brot úr feröasögu. 269 stigu á skipsfjöl og vonum bráðar er lagtafstað. Alt gengur hljóðlega og greiðlega. Hér eru ekki org og óhljóð eins og niður við »01ympic«, þegar eg fór frá New-York. Það dimmir af nóttu og landið hverfur. Nú er tími til að skoða sig um og átta sig. »Montcalm« er »lítið« skip, 16,400 smálestir, en það er útbúið með öllum þeim þægindum, er nú eru gerðar kröfur til. Það varð mér svo hugþekt, að eg má til að fara um það nokkrum orðum. »Montcalm« er heitið eftir franskri hetju, er á þeim árum, er Canada var ungt land og áhöld voru þar um yfirráð milli Frakka og Englendinga, stýrði frönsku herliði og varði Eng- lendingum landið, uns hann var ofurliði borinn og féll í Quebec, við mikinn orðstír. Nú lætur enskt félag eitt sinna beztu skipa bera nafn hans. Það eru viðbrigði að koma af Lagarfossi á »Montcalm«. Hér er rúmlegt og alstaðar íburðarlaust skraut. Þilför eru mörg hvert niður af öðru. Neðst er borðsalur, á hinum þilförunum eru samkvæmis- lestrar- og reyksalir. Tala farþegaklefa er »legio«. Hér þurfa konurnar engar áhyggjur að hafa af krökkunum, þau hafa sérstök leikherbergi og leggur skipið til stúlkur að líta eftir þeim. Læknir er hér og hjúkrunarkonur.sölubúð og rakarastofa og hárgreiðslustofa, og í prentsmiðju skipsins k'emur daglega út fréttablað. Næsti dagur rann upp heiður og fagur. Það er sunnu- dagur. Guðsþjónusta er haldin; þeim fagra sið fylgja öll ensk skip. Nú erum við á ferð meðfram ströndum írlands. Landið kemur kunnuglega fyrir sjónir. Klettótt fjallshlíð með sjó fram, en inni í landi snævi þaktir tindar. En brátt hverfa ystu skerin við Londonderry. Landið fjarlægist og sígur í sjó. Nú liggur Atlantshafið framundan með breiðum, sólgáruðum bylgjudölum. Flestir hafa flýtt sér að ná í stól og njóta sólfarsins á þiljum uppi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.