Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 76
298 Einar Þorkelsson: IÐUNN Svo þagnaði hann nokkur andartök. Þetta verður hvort sem er síðasti snillingurinn, sem eg sel, og hljóp roði í kinnar honum, ennið hrukkaðist ofurlítið og drættir urðu kring um augun og munninn — og eg sá, að hann beit á jaxlinn. Vart fæ eg því gleymt, er hann afhenti mér Bleik og beiddi honum og okkur hjónum allrar blessunar — með tár í augunum...........Það urðu líka áhrinsorð á blessuðum klárnum — og eg held nærri því okkur líka. Össur lyfti glasinu og leit til mín. — Mér þykir gott að tala um þessa hluti við þig, mælti hann. En þú fyrirgefur mér, þótt lítið kunni eg í hofmannaháttunum. Svo tók hann sér nokkura málhvíld og hagræddi sér á stólnum. — Árið eftir að Mera-Grímur seldi mér Bleik, varð hann ekkjumaður. Þá brá hann búi og fór í húsmensku að Helli. Þar dvaldi hann það sem eftir var og þar dó hann. Ekki fylgdi honum annað síðustu árin en nokkrar kindur ög svo Stóra-Grána. Svo var það hér um vorið, um fardagaleytið. Við Sigurður á Grund, nágranni minn, og eg, fórum að sækja kaupfélagsvöru í Vogskauptúnið. Eg reið fola sex vetra, en lét þó Bleik vera í förinni, lausan og liðugan. Við höfðum lokið við að búa á lestina og vorum að leggja upp. Það var lítið meir en hálffallið í Voginn og því var enn þá fjara framan við flóðvarpið. Við vorum ekki farnir lengra en svo sem tvö hundruð faðma, er kvenmaður á léttfærum hesti reið fram fyrir lestina. Og nú ber hana að Vesturvíkinni og var í víkina fallið svo að óreið var. Við sáum, að konan stefndi í víkina. Því kölluðum við, sem mest við máttum, til þess að aftra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.