Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 57
IÐUNN Brot úr ferðasögu. 279 ur af stallinum. Annar fossinn er skeifumyndaður — The Horseshoe-Fall — og er hann tilkomumeiri en hinn. Fyrir neðan fossana fellur áin í þröngum stokk, og svipar allri afstöðu hér töluvert til Gullfoss. Beggja vegna ár- innar eru mannvirki mikil, því hér er mesti afl- og ljós- gjafi á þessari jörð. 011 eru þau mannvirki til lýta, en þó kveður meira að því að sunnanverðu. Við kveðjum Canada-vini vora á The international Brigde, en nú taka aðrir við okkur. Tíminn er nægur að skoða sig um. Eg stend við rætur fossins. Úðinn er kaldur og fúll og rennvætir hendur og andlit. I gljúfrinu liggur óhreint hjarn. Hér er óvistlegt. Eg hverf inn til lyftivélarinnar sem skilar mér aftur ofanjarðar. Sú vél hefir nóg að starfa. Árlega koma hingað ferðamenn svo hundruðum þúsunda skiftir, að sjá hinn fræga Nia- gara-foss. Hann vantar sjaldan áheyrendur að hrika- söng sínum. Bandaríkjamegin er verksmiðjubær mikill — Niagara- Falls — þar dvöldum við fram eftir kvöldinu en héldum síðan til Buffalo og þaðan með næturlest til Washington. Áætluninni var breytt á síðustu stundu. New-Vork tekin »út af dagskrá*, og létu flestar sér það vel líka, því gott var að mega »eiga með sig sjálfur* einn dag. Við komum til Washington fyrri hluta dags og var hverjum vísað til síns samastaðar. En nú voru það gistihús sem við okkur tóku. Þau voru ágæt, en þó alt annað en heimilin. The city beautiful — borgin fagra — er hún kölluð og er eigi ofmælt. Hér hefir eigi verið kastað til neins höndunum. Eins og aðrir amerískir bæir, er borgin mjög skipulega bygð. Strætin skera hvert annað þráðbeint, gegn um það net er dregið annað skáhalt — eins og demantsspor. Þar sem breiðu skágöturnar — avenues —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.