Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Side 43
IDUNN Tvö kvæöi. 265 njótum, elskum, yrkjum, dreymum. Ástin ræður sorg og gleði. Enginn veit það æfintýri. Engum ég það heldur segi. — Fagra Allie! Fólkið sefur, Freyja vakir, nóttin þegir! Skáldin eru oftast þannig, að þau gera margt í leynum. Unna kossum ungra svanna. Elska heitt, en stutt — í meinum. Á götunni. Þau mætiust, og maðurinn sagði: »Mér finst ég yður þekkja!« Hann þekti ’ana auðvitað ekki, en ætlaði meyjuna að blekkja. Hún sagði: »Það vel getur verið, og víst er að yður ég þekki. Það er að segja af sögu, en söguna þekkið þér ekki«. »Segið mér söguna góða«, sagði hann í harmblíðum rómi. Og aftur tók þá til orða hinn ungi meyjablómi:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.