Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 20
242 Einar H. Kvaran: IÐUNN í list og lífsskoðun E. H. Kv., sem valda því, að eg (3; S. N.) tel hann ekki vel til þess fallinn að vera leið- toga Islendinga í þeim efnum«. Ritgerðin hefir fengið mikið lof í einu blaði, og þar er meðal annars tekið fram, hvað hún sé »djúphugsuð«. Eg vík eitthvað að þessari »djúpu hugsun« síðar. Ef ritgerð S. N. hefði eingöngu verið um list mína eða listarskort, þá hefði eg ekki skift mér neitt af henni. Mér stendur á sama, þó að hann, eða einhver annar, finni eitthvað að stíl mínum, fullyrði að enginn hvítur maður geti sagt það, sem eg hefi sjálfur heyrt góða ís- lendinga segja, líti svo á sem persónur mínar ættu að vera alt öðru vísi en þær hafa orðið, eða ættu að hafa sætt öðrum örlögum. Slíkurn skoðanamun og bolialegg- ingum hafa allir rithöfundar átt að sæta. Eg minnist þess ekki heldur að hafa lært neitt af neinum dómum um bækur mínar, hvorki útlendum né innlendum. Þrá- sinnis hefir það í einu útlenda blaðinu verið sérstaklega lofað. sem fundið hefir verið að í öðru. En hérlend blöð og tímarit hafa yfbleitt talað um bækur mínar af mestu góðvild, án þess að þar hafi nokkuð komið fram, sem væri neinn sérsfakur lærdómur fyrir mig. Eg kannast við það hreinskilnislega, að eg er ekki auðmjúkari í anda en það, að eg tel mig sjálfan hafa alveg eins mikið vit á mínum bókum, eins og hvern annan, bæði á því, sem þeim er áfátt, og því, sem þar hefir vel tek- ist. Svo að það liggur mér í litlu rúmi, hvað menn segja. Eg met líka að engu aðfinslur S. N., eða hvers sem er annars, út af því, að lífsskoðunar minnar, eða þess sem mér virðist dýpstar rætur hafa fest í sál minni, kenni í skáldritum mínum. Eg veit það vel, að saga verður fyrst og fremst að vera saga. Það held eg, að mér hafi tekist, hvað sem S. N. segir. Eg held, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.