Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 62
284 Inga L. Lárusdóttir: IÐUNN að margir telja hættu stafa af. í Washington er t. d. um þriðji hver maður litaðúr — coloured. Svertingjar finna talsvert til sín. Það sýndi sig við eitt tækifæri þessa daga, sem eg dvaldi í Washington. Móttöku- nefndin hafði ætlað sér að sýna gestunum myndir úr lífi þessara tveggja þjóðflokka. Fyrst var á dagskrá dans Indíána, söngur þeirra o. s. frv., og leystu þeir það af hendi. En síðari liður dagskrárinnar, þar sem svertingjar voru leikendur, var aldrei framkvæmdur, vegna þess, að þeir neituðu á síðustu stundu að koma fram. Ameríkumenn eiga meðal margs annars einn kjör- grip, það er hin svokallaða Monroe-kenning. Samkvæmt henni má engin íhlutun annara þjóða um hag eða stjórn landsins líðast. Nú eru Ameríkumenn, svo sem kunnugt er, eigi í þjóðabandalaginu. Um það leyti er fundur Al- þjóðakvennaráðsins átfi að byrja, höfðu einhver, mjög einhliða blöð, borið þær sakir á 1. C. W., að það væri komið til landsins mestmegnis í því skyni, að knýja Ameríku-menn inn í þjóðabandalagið. Varð úr þessu kurr nokkur, er þó leiðréttist bráðlega. Því þótt I. C. W. sé Þjóðabandalaginu hlynt og vinni mikið með því, hafði það alls ekki ætlað sér að fara að brjóta í bága við Monroe-kenninguna. Að þessu urðu þó þau óþæg- indi að »dætur stjórnarbyltingarinnar«, sem gefið höfðu loforð fyrir fundarstað í húsi sínu, tóku það loforð aftur, og varð fundurinn að fara fram í langt um óhentugri og alt of stórum sal. Að öðru leyti voru viðtökurnar ágætar, Forstöðukon- urnar, sem, eins og nærri má geta, voru mörgum önn- um hlaðnar, gerðu alt sem þær gátu til að sýna gest- unum alúð, og dvölin verður okkur öllum ógleymanleg, sérstaklega fyrir þá velvild og innilegu gestrisni, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.