Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 90
IÐUNN Ritsjá. 4 Vfirlit. Safnasl hefir nú fyrir allmikið af bókum, sem lðunni hafa verið sendar til umsagnar, og veldur hvorttveggja rúmleysi í tímaritinu og annríki ritstjóra. Skal nú litið lauslega yfir Þa& merkasta og þó ekki alt að sinni. Af fræðibókum má nefna Siðfræði eftir próf. Agúst H. Bjarna- son, fyrv. ritstjóra Iðunnar. Er þetta 1. hefti ritsins: Forspjöll sið- fræðinnar, og er þar grafið fyrir sjálfri undirstöðunni. Er reynt að hafa hana sem tryggasta og farið alla leið niður fyrir alt mannkyn, niður í dýraríkið. Því næst er saga siðfræðinnar rakin, cg er sumt í þeirri sögu meðal þess bezta, sem próf. Agúst hefir ritað. Það er ekki neitt Iítið, sem próf. Agúst heftr ráðist í með því að hefja að rita þessa bók. Það er stórvirki, sem einmitt hæfir pró- fessornum í heimspeki, og á hann þakkir skilið fyrir, að hvika ekki frá því, enda líklegur til þess að leiða það til lykta svo, að honum, háskólanum og þjóðinni sé vegs- og menningarauki að. Prófessor Sigurður Nordal hefir gefið út íslenzka lesfrarbók. Er það allmikil bók og rúmar ýmsa úrvalskafla úr bókmentum síðari alda. Þarf enginn að firtast fyrir hönd þeirra, sem ekkert er eftir tekið, því að hér er lesbók en ekki sýnisbók, og fjöldi ágætra rithöfunda, sem ekkert eiga þar. Höf. skrifar stuttan formála um hvern höfund, og afbragðs góðan inngang, bókmentasögulegs efnis, er hann kallar samhengið í íslenzkum bókmentum. Bókin mun nú þegar komin mjög víða. Kominn er út fyrri partur af Krisfnisögu fslands eftir dr. ~]ón Holgason, biskup. Er sagan hér sögð fram undir siðaskifti, og verður talsverð bók um það er henni verður lokið. — Þó að ótrú- legt megi heita er þetta fyrsta kirkjusaga íslands, sem skrifuð er á íslenzku i samfeldri heild. Hin eina verulega kirkjusaga Islands, sem til var áður, er á latínu (Hist. eccl. Isl. eftir Finn og Pétur biskupa). Meðfram stafar þetta af því, að óvíða er kirkjusagan jafn nátengd almennu sögunni og hér. En þó er nú mikill fengur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.