Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 15
IÐUNN Roald Amundsen. 309 en í stað þess ræðst hann nú í að fljúga frá Svalbarða. Félag var stofnað í Noregi til að standa straum af þeirri för, og í maí 1925 flýgur Amundsen norður. Var tilætl- unin sú, að komast á heimskautið og snúa þar við. Amundsen komst ekki alla leið, misti aðra vélina en komst aftur til Noregs með öllu sínu föruneyti. Það var mest að þakka Ameríkumanni einum, Lincoln Ellesworth, að nokkuð varð úr þessari för, því hann lagði fram allmikið fé til hennar. Og næsta ár ræðst Amundsen enn í framkvæmdir; nú hefir hann komist að raun um, að flugvél dugi ekki til þess að komast milli Svalbarða og Alaska, heldur verði hann að fá loftskip. Það var keypt í Italíu, skírt »Norge« og flaug frá Sval- barða til Teller í Alaska vorið 1926. Nobile var skipstjóri »Norge«, en Amundsen taldi sig stjórna ferðinni. Eftir að henni var lokið, hófst hin ramm- asta deila milli Amundsen og Nobile um það, hvorum bæri að þakka afrekið. Italir töldu sér allan sómann, því skipstjóri og loftfarið hefði hvorttveggja verið ítalskt. Og til þess að sýna alheimi fram á, að Italir gætu gert út svona för Amundsen-laust var Nobile-leiðangurinn gerð- ur út síðastliðið vor. Um afdrif hans er öllum kunnugt. Astralíumaðurinn Wilkins fór í flugvél í vor frá Alaska til Svalbarða, um það leyti sem Nobile fór í för sína norður. Hann kom til Osló og var haldið samsæti þar. Þegar samsæfið stóð, kom þangað fregn um að Nobile væri bjargþrota norður í ísum. Amundsen var meðal gestanna og bauðst fyrstur manna til þess að ljá aðstoð sína til að finna Nobile. Þar bauðst verkefni manninum, sem hafði lokið öllu því, sem hann hafði sett sér fyrir í æsku. Hann lagði upp frá Trömsö 18. júní, á frönsku flug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.