Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 17
IÐUNN Um þrifnað á íslandi. 311 er að hugsa um að halda áfram að skrifa, þangað lil íslenzkri alþýðu hefir skilist, að hún hefir engan rétt á því að lifa hundalífi, — að það er ekki til í nokkrum lögum einn stafkrókur, sem beri blak af þeim höfuðglæp. Enginn skyldi halda, að ég sé að berjast fyrir þess- um raflýsingarhugsjónum né þriggja herbergja íbúð fyrir þá sök, að mér, sem einstaklingi, geti verið neinn akkur í því, þar sem ég bý hér sjálfur í raflýstri þriggja her- bergja íbúð í Suður-Kaliforníu. Það er að eins vegna hinnar sterku samvitundar við íslenzka þjóð, sem mér er lífsnauðsyn að ræða velferðarmál hennar. 2. Fræðimaður hártogaður. Fræðimaður nokkur, sem ég las um árið, skrifar, að Islendingar séu sóðar eins og aðrar þjóðir, sem byggja köld lönd, — baði sig ekki, hafi ill híbýli, slæma loft- ræstingu o. þ. h. Maðurinn heitir Huntington, amerískur, og kannast ýmsir við hann á Islandi. Mér virðist ekki allskostar viturlegt að dæma um ís- lenzkan óþrifnað á þessum grundvelli. Auðvitað eru Islendingar sóðar, — engum manni með fullu viti gæti komið til hugar að bera á móti því. En að ímynda sér, eins og Huntington gefur í skyn, að þeir séu dæmdir til að vera sóðar um alla eilífð, af því að þeir eiga heima í >köldu landi«, nær engri átt. Að sinnisveiki eða fábjánahætti frátöldum, má segja að óþrifnaður stafi yfir- leitt af fátækt eða þekkingarleysi. En fátækt og þekk- ingarleysi fer mjög saman, eins og allir vita. Hitt má til sanns vegar færa, að þjóðir, sem köld lönd byggja, hafi yfirleitt verið fátækari og þekkingarsnauðari fram á þennan aldur en fólk, sem býr í heitum löndum. Orsökin til óþrifnaðarins er þannig ekki kuldi, heldur skortur á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.