Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 23
IÐUNN Um þrifnað á Islandi. 317 frá, hvort til séu eða ekki almenn þægindi siðaðra manna á afskektum sveitabæ. En með sama rétti má halda því fram, að engan varði, hvort á afskektum sveitabæjum séu borin út börn eða ræktaðar pestir. Er nauðsyn miklu brýnni að koma á lögskyldu um almennan þrifnað en t. d. skólaskyldu og merkur sýnir um öfugsnúðinn í íslenzkum hugsunarhætti, að hin síðarnefnda skuli hafa verið látin sitja í fyrirrúmi. Lestrarkunnátta er íslend- ingum gerð að skyldu, en látnar frjálsar hendur um hverja tegund óþrifnaðar, sem nöfnum tjáir að nefna. Væri nokkuð meiri þörf á því, að ríkið styrkti sveita- menn til að koma sér upp sæmilegum salernum, heldur en að Iauna í hverri sveit presta, sem aldrei láta frá sér fara vel sagt orð né leggja þjóðheillamáli liðsyrði, heldur eru að flækjast fyrir hunda og manna fótum, öllum til sorgar og skapraunar, meðan þjóðin verður að viðundri í auqum siðaðra manna fyrir óþverraskap. Fyrst, þegar þjóðin hefir Iært að þvo sér og hafa um hönd annan almennan þrifnað, er tími til kominn að hugleiða það, hvort hún eigi að hafa presta. A sama hátt virðist, að allur æðri skáldskapur og listir séu ótímabær á íslandi, meðan fólk hefir ekki einu sinni smekk fyrir því að hirða sig. Hvernig er t. d. hægt að búast við því, að menn með svart undir nöglum og nyt í hári geti notið hinna smágervu og innilegu blæbrigða í æðri listum? 1 bernsku var ég þeirrar trúar, að religion, skáldskapur og listir yrðu oss til mikillar blessunar, en eftir því sem ég hefi þroskast meira, hefi ég betur sannfærst um, að oss er brýnni þörf á rafmagnsljósum, baðáhölduin og vatnssalernum. Það er nefnilega eitthvað djöfullegt í þeirri hugmynd að prédika trú og syngja fögur ljóð fyrir skítuga, tannlausa og salernislausa þjóð, sem hefir ekki einu sinni lært að gera hversdagslegar kröfur siðaðs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.