Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 24
318 Um þrifnaö á íslandi. IÐUNN fólks. Það er eiíthvað áþekt og vera að sýna hinum for- dæmdu til himnaríkis út í gegnum glóandi ristarnar neðra. 4. Tannskemdir og fúlmenska. Þá er að snúa sér að tönnunum í hátfvirtum kjós- endum. En sá liður er einn hinn örlögþrungnasti í upp- eldisskorti íslenzkrar alþýðu, hve frámunalega hirðulaus hún er um tennur sínar. Hvar sem ég hefi umgengist fólk sömu stéttar í Evrópu og Ameríku, hefi ég þózt taka eftir því, að eifí af frumboðorðum þess væri hirð- ing tannanna. Er hneyksli mikið að þetta boðorð skuli ekki standa á fremstu síðu í hinu krisfilega íslenzka barnalærdómskveri, og ætti sem fyrst að skjóta því þar inn, því það er miklu þýðingarmeira en öll hin boðorðin til samans. I menningarlöndum kenna foreldrar annars börnum sínum hirðingu munns og tanna um leið og þau kenna þeim að baða sig. Oft hefir það haldið fyrir mér vöku, hvílík feikna áhrif hinar almennu tannskemdir hljóta að hafa á íslenzkt þjóðlíf yfirleitt, — ekki aðeins á almenna líðan þjóðar- innar og hversdagslíf, heldur einnig á opinber mál og stjórnarfar. Það er nefnilega ekki of djarft til orða tekið, þótt sagt sé, að íslenzkum alþingismönnum sé lyft í söðul af langþjáðum tannpínusjúklingum. Og í stað þess, að skoðað sé rækilega upp í hvert þingmannsefni og úrskurðað af tönnum hans, hvort þinghæfur sé, þá er það látið viðgangast umtölulaust að þingmeirihluta vorn skapi Iangþjáðir tannpínusjúklingar. Hafði ég gott tæki- færi til að rannsaka þetta meðan á þingi stóð 1925. En þeir sem vita, hvað nýjustu rannsóknir færustu sérfræð- inga hafa leitt í ljós um áhrif tannskemda á líkama mannsins og sálarlíf, skilja, hvílikt afskaplegt alvörumál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.