Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 34
328 Um þrifnað á fslandi. IÐUNN opinbera kappkostar að leggja sem flest þroskameðöl í hendur innflytjendanna. Karlarnir, sem pína fram lífið á útkjálkum og í harðindasveitum, taka sig þá upp með kerlur sínar, og í stað þess að fara til Ameríku, flytja þeir nú austur í Flóa, sem er ólíku byggilegra land en Manitoba og Saskatchewan. Að vísu segir dr. Sig. Nor- dal að fólkið sé »yfirleitt kjarnbezt við fjöllin«, en í orðskviðum af þessu tagi er sjaldan mikil hæfa, og mun víst fáum sýnast fólkið kjarnbetra á Austfjörðum en t. d. í Reykjavík, þótt eystra gangi fjöllin alveg niður í sjó. Og allir, sem lesið hafa Mark Twain, vita, hvílíkir aular búa í Kentucky, sem annars er þó eins fjöllótt og langt frá sjó og hægt er að krefjast með nokkurri sanngirni, — svo að ég svari vitleysu með vitleysu. Enn heyri ég, að í ráði sé að reisa fullkomna verka- mannabústaði í Reykjavík með atbeina hins opinbera, og er þetta gleðilegur vottur um vaxandi sjálni á hluti, sem varða félagslega velferð. Vona ég, að þegar til fram- kvæmda kemur á þessum þjóðheillamálum, hagi menn sér eftir hagnýtustu amerískum fyrirmyndum um öll verk- fræðisleg atriði (teknisk), því hvergi hefir híbýlalist náð jafnháu marki í tækni og hagsýni eins og hér. Um al- menn skipulagsatriði er ráð að leita fremur hliðsjónar í löndum, sem lengra eru komin í þjóðnýtingu en Vestur- heimur, en um stílræn efni veit ég aðeins einn stað, þangað sem hægt sé að sækja fyrirmyndir, samboðnar íslenzku landslagi og þjóðareðli, en sá staður er brjóstið á Einari jónssyni. Hafa mér þótt einna merkilegastar íslenzkar hugmyndir í byggingarlist, sem runnar eru frá hans brjósti, þótt ekki séu nema fáein uppköst, og trúað gæti ég, að ef þær hugmyndir væru virkjaðar í sam- vinnu við gáfaða, hagsýna og smekkvísa iðnaðarmenn, þá væri grundvöllur lagður til íslenskrar framtíðar í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.