Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 39
IDUNN Um þrifnað á íslandi. 333 spekinga. Ekkert er of kostnaðarsamt, sem hægt er að gera fyrir alþýðu. En frumskilyrði þess, að þjóðin taki að miklast andlega og öðlist æðri fyllingu lífs, er sú, að fyrst sé fullnægt hinum hversdagslegustu kröfum, en síðan tekið »að leggja stund á heimspekina«. Það er um uppfyllingu þessa frumskilyrðis, sem dr. Sig. Nordal talar á einum stað, þegar hann segir, að Islendingar hafi forðum verið hámenningarþjóð, sem m. a. lýsti sér í því, að hvert mannsbarn gat skrifað klassiskt. Menning vor bygðist á velmegun áður og á enn eftir að byggjast. Er ekkert því til fyrirstöðu, að Islendingar geti orðið ríkasta þjóð veraldarinnar, þar sem ísland er handraðinn í gullkistu Norðurhafsins og íslenzkir sjó- menn eitt hið ágætasta kyn, sem nú er uppi á jörðu. Los Angeles, California. í ágústlok 1928. Ofurmennið. (Arnulf Overland). Hver getur talið allar þær margvíslegu hættur og tælandi freistingar, er steðja að ungum sveitamanni, sem hefir rifið sig lausan frá arni heimilisins og einn góðan veðurdag finnur sjálfan sig á steinstéttum stórborgar- innar — þar sem hann, einn og óstuddur, verður að sjá fótum sínum forráð? Við þessum hættum verður aldrei nógsamlega varað, og gæti þessi stutta frásögn orðið ein- hverjum að leiðbeiningu, væri tilganginum með henni náð. Þegar æskumaðurinn er að vakna til vitundar um þrótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.