Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 43
IÐUNN Ofurmennið. 337 Og að því er snertir þessi atriði, erum vér öldungis á sama máli. Nú stóð svo á, að komin var ný vinnukona í gistihúsið. Hún hét Petra og var ljóshærð og öll hin föngulegasta. Eins og gefur að skilja leit Theodór niður á konuna sem lægri veru, og auk þess var hann önnum kafinn við að leysa úr djúpum ráðgátum heimspekinnar. Þetta hefði honum einnig vafalaust tekist, ef Petra hefði ekki truflað hann með söng sínum og tralli á ganginum. Nú tók hann að hugsa margt, sem var óþarft og alls ekki samboðið heimspekingi. Og niðurstaðan, sem hann komst að, var á þess leið: Konan er að vísu lægri vera, síglöð og hugsunarlaus og ber ekkert skyn á heimspeki. En samt sem áður verður eigi fram hjá henni komist. Kæri lesari! Látum oss nú ekki fella of hvatvísan áfellisdóm. Vér skulum heldur reyna að setja oss í spor unga mannsins og skilja hugsanaferil hans. I fyrstu barðist hann langri og drengilegri baráttu við sínar illu tilhneigingar. Eiginlega var hann líka alls óviss um það, hvernig hann ætti að hefjast handa. í návist stúlkna var hann aldrei öruggur, því eðli konunnar er hverfleiki og tál og orð hennar og æði hégóminn einber og handan við alla rökfræði. Osjálfrátt varð honum að minnast orða gömlu konunnar við Zarathustra: »Gengur þú á konufund? Gleymdu ekki svipunniU -• ]ú, þarna var rétta ráðið. Svona vildi víst konan hafa það. Blindaður eins og hann var af guðlausri heimspeki og nýtízku skáldaórum, tók hann sína örlögþrungnu ákvörðun einn góðan veðurdag, er Petra var inni í herbergi hans að taka til. Nú ætlaði hann að láta kylfu ráða kasti. Og þrátt fyrir að hann gat engu orði upp komið fyrir geðshræringu, tók hann utan um stúlkuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.