Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 44
338 Ofurmennið. IÐUNN og kysti hana. Til allrar hamingju hitti hann þó ekki á munninn, heldur á hárkambinn í hnakkanum. Stúlkan leit forviða á hann — sem snöggvast. Svo rak hún honum rokna löðrung og að því búnu snaraðist hún út. Theodór var aftur einn í herberginu. — Gleymdu ekki svipunni! Um tíma hugsaði Theodór mikið um sjálfsmorð. Lífs- viljinn vann þó að lokum sigur á þeirri freistingu. Og heimspekin reyndist honum enn sem fyr athvarf og skjól. Hún studdi hann í sálarstríði.nu og sigraði hinar lægri ástríður. Þannig leit hann á málið sjálfur. Seinna munum vér komast að raun um, að hér var um bráða- birgðasigur einn að ræða. Skömmu eftir að þeir atburðir gerðust, er sagt hefir verið frá hér að framan, bar það til, að fundur var boðaður í félagi tnálfræðinga. Þar ætlaði N. . . prófessor að flyfja fyrirlestur um Nietzsche. Theodór Dahl hafði búið sig rækilega undir þenna fund. Kvöldinu áður hafði hann gengið upp í hljóðar hæðir Holmenkolla og talað þar við sfjörnurnar í tvær klukkustundir. Nú stóð hann frammi fyrir speglinum í herbergi sínu og færði hálsbindi sitt úr lagi. Að því loknu sleit hann tölu úr vestinu, svo það var hálf-opið. Hann horfir á sjálfan sig í speglinum og setur andlitið í stellingar. Enginn vafi getur á því leikið, að hann lítur út eins og spekingur, ekki sízt ef dræftirnir í and- liti hans væru lítið eitt skarpari. En þegar hann bítur saman munninum í hljóðum harmi, getur hvert barn séð að þarna er maður, sem mikið hefir hugsað og átt í hörðu sálarstríði — alger andstæða Petru, sem allir vita að tekur lífið létt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.