Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 45
IÐUNN Ofurmennið. 339 En látum oss sleppa þessu, en fylgjast með Theodóri á stúdentafundinn. Því varð ekki neitað, að fyrirlestur prófessorsins var að mörgu leyti skýr og fræðandi. En þó hafði Theodór margsinnis kannað dýpri ála á hugarhöfum Nietzsche’s. Hann hafði ekki lesið eingöngu til að fræðast; hann hafði lifað það alt saman sjálfur. Þó var enn þá ýmislegt í ritum hins mikla spekings, sem var óljóst og Theodór hefði óskað skýringa á. Hver var t. d. hin djúpa meining meistarans með þessum orðum: »Þetta ég, og mótsögn og truflun þessa sama égs, talar enn þá hreinskilnislega um veruleik sinn*. Gæti hann nú bara fengið prófessorinn til þess að skýra þetta, án þess að þurfa að gera það heyrum kunnugt, að hann skildi það ekki sjálfur. Þegar fyrirlestrinum var lokið, stóð Theodór upp og kvaddi sér hljóðs. Hann vildi leyfa sér að leggja fyrir prófessorinn nokkrar fyrirspurnir. Hann vissi alveg upp á hár, um hvað hann ætlaði að spyrja. En þegar hann var farinn að tala, fann hann til þess með skelfingu, að hann var að segja alt annað en það, sem hann hafði ætlað að segja. Og nú tók hann alt í einu eftir því, að skamt frá honum sat fröken Solem. Hann hafði Iengi verið ástfanginn af fröken Solem og hafði hugsað sér að fá hana fyrir konu, er fram liðu stundir. Þau höfðu þegar verið kynt hvort öðru, svo hún vissi hver hann var. Nú var því um að gera að gefast ekki upp; nú reið á því, að hún fengi einu sinni að sjá og heyra hvað í honum byggi. Það voru einkum ofurmennin hjá Nielzsche, sem voru honum hugleikin. Nú hafði N. sagt, að við ættum að vera »örvar þrárinnar* og »brýr yfir djúpið*, en Theo- dór óskaði ákveðinnar vitneskju um það, hvernig N.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.