Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 46
340 Ofurmenniö ÍÐUNN hefði hugsað sér tilhomu ofurmennisins, og sér í lagi hvort sá tími myndi ekki bráðum kominn, er ofurmennið ætti að fæðast í þenna heim. Hann hafði fundið til þess oft og einatt, að þessar voldugu hugsanir meistarans voru að brjótast um í heila hans (Theodórs) sjálfs. Hann þekti af eigin reynslu þenna hamslausa »vilja til valda« og þrána eftir ofurmenninu. Sjálfur var hann kannske ekki ofurmenni, en var ekki hugsanlegt að hann væri að minsta kosti »örin« og »brúin«, gæti það ekki skeð að börnin — sem fröken Solem — í fyllingu tímans — myndi fæða honum — — í stuttu máli — Hér er ekki ræða Theodórs rakin orðrétt. Efnið hafði sínar viðkvæmu hliðar, sem ekki varð komist að öðru vísi en með hárfínum likingum. En eftir árangrinum að dæma hafa orð Theodórs líklega verið í ótíma töluð. Lófa- klappið frá salnum skall yfir hann eins og brimalda og yfirgnæfði mál hans löngu áður en hann hafði lokið því. Þetta lófaklapp og fagnaðarlætin öll fanst honum ekki eiga við á þessari stundu. Svona var þá skilning- urinn óþroskaður, jafnvel hjá upplýstu fólki. Að tala til þess var eins og að kasta perlum fyrir svín. Sá beizki sannleikur rann upp fyrir Theodóri, að ofurmennið hlyti að verða einstæðingur hér á jörðu. Hann var svo sokkinn niður í þessar döpru hugsanir, að hann tók ekkert eftir svari prófessorsins. Og hann sá að það var ekki til neins að endurtaka fyrirspurnir sínar. Þó var enn eitt atriði, sem hann vildi bera undir prófessorinn. Þetta atriði snerti einkalíf hans og kom ekki fjöldanum við. Þegar hlé varð á, sætfi hann lagi og tók prófessorinn eintali. Hann þurfti að leita ráða um nám sitt — hvernig hann ætti að haga því. Hann hafði sem sé í hyggju að helga líf sitt og starfskrafta heimspekinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.