Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 55
IÐUNN Minningar. 349 því, sem hún á fegurst og bauð mér að þiggja af alls- nægtum sínum.......... .......Eg geng í hægðum mínum út að baðstaðnum norðan við bæinn. Eg vel auðvitað götuna gegn um skóginn fil þess að geta notað forsælunnar, því að úti á berangrinum við skógarjaðarinn er hitinn óþolandi. Hér er gott að reika, gleyma þvf liðna, byggja fram- tíðarborgir — og draga andann djúpt. Eg heyri þrusk inni í skóginum. í þefta sinn er það víst hvorki launmorðingi, sem biður brosandi um pen- ingana eða lífið, né íkorni, sem er að vita, hvort hann getur hoppað lengra en í gær. Út úr skóginum kemur gömul kona með blómakörfu á handleggnum. Hún sér, að eg muni vera aðkomumaður, því að enn hefir sól- skinið ekki breytt mér í hálfgildings svertingja. Þegar hún heyrir, hvaðan eg er, tekur hún íbyggin hvíta lilju upp úr körfunni og réttir mér. »Liljan hvíslaði að mér, að sig langaði norður til eyjarinnar, þar sem núna er eilífur dagur. Reyndu að gróðursetja hana í norrænni mold«. Eg tek ósjálfrátt við liljunni og rétti konunni nokkura smápeninga. Aður en varir, er hún horfin milli trjánna. Þetta er ekkert ævintýri, því að eg þekki skóginn, og gamla konan er engin dulbúin skógargyðja; hún er venjuleg blómasölukerling, sem eg sé daglega á torginu, bograndi yfir rósakerrunni sinni, með samanbrotið dag- blað innan í hettuklúfnum til að hlífa augunum fyrir sólbirtunni. Nei, hér er ekki um neinar sjónhverfingar að ræða. Eg stend þarna á miðjum skógarstígnum með liljuna í höndunum, álíka burðugur eins og þrífugur hákarlaformaður, sem í fyrsta sinn á ævinni heldur á nýfæddu ungbarni í fanginu. Vesalings lilja! Líf þitt blaktir á skari. Eg skal flýta mér að gróðursetja þig á ný utan við skóginn. Ef eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.