Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 62
356 Rómantíska stefnan nýja. IÐUNN einarðlega. Rómantíska stefnan verður að víkja; raun- sæisstefnan (realisminn) ríður í garð. Raunsæisstefnan krafðist þess, að skáldin tækju úrlausn- arefni tímans til meðferðar í ritum sínum. Þau áttu að vera raunveruleikanum trú, en ekki láta sér nægja að segja fögur orð um sannleikann. Brandes barðist fyrir því að fá menn til að hugsa sjálfstætt — ekki trúa neinum gömlum sannindum fyr en menn hefðu reynt þau sjálfir. Þannig urðu allar gamlar venjur að ganga gegnum hreinsunareld hins nýja tíma, og voru þær margar fundnar léttvægar. Skáldin áttu að skilgreina sálarlíf persóna sinna á sama hátt og líffræðin greindi frá líkama þeirra. Kjörorð stefnunnar var: að einkenni lifandi bókmenta væri það, að þær ræddu úrlausnarefni heimsins. Raunsæisstefnan hefir verið talin sterkust í því að brjóta niður, en flytur ekki að sama skapi nýjan efnivið til þess að byggja upp afíur. Hún verður því altaf frekar neikvæð en jákvæð. Hún ræðst á trúarlífið. Brandes skilgreinir kristindóminn sem gamlar, úreltar hugmyndir austan frá Gyðingalar.di, sem ekki geti staðist gagnrýni. Bak við þetta er í raun og veru ný lífsskoðun. Framþróunarkenningin eða Darwinisminn kom í stað kristindómsins. — Raunsæisstefnan skilgreinir ástina milli karls og konu sem hverfulan blossa og hjónabandið sem griðareit ósamlyndis og örðugleika. Þótt raunsæisstefnan væri sterk hreyfing í byrjun, fór að dofna yfir henni þegar um 1880. Vmsir af gömlum fylgismönnum hennar sneru við henni bakinu. Það, sem einkum olli óvinsældum, voru skoðanir hennar á trú- málum og hjúskaparmálum. Á öðrum sviðum heldur hún velli þann dag í dag, t. d. krafan um sjálfstæða hugsun. Hún vakti spurningar og eggjaði til rannsóknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.