Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 64
358 Rómantíska stefnan nýja. IÐUNN lífs. Rómanfíska stefnan leitar inn á við og viðurkennir þrár og drauma mannssálarinnar sem aflgjafa hinna ytri hluta. Þetta hefir verið kallað flótti frá raunveruleikanum, en Bukdahl segir að það sé alveg gagnstætt: — víkkun raunveruleikans. Þannig var það fyrir 100 árum, þannig er það í dag. Þá var það sagan, sem lögð var til grund- vallar; nú er það sálarfræðin — sálfræðilegar skilgrein- ingar á lundarfari persónanna. Þá voru fortíðarminning- arnar dregnar fram; nú er það þjóðarsálin — hinn duldi kjarni þjóðlífsins, er haldist hefir óbreyttur gegn- um aldirnar. Bukdahl hefir skilgreint rómantísku stefnuna á þessa leið: Með rómantískri stefnu markast þau tímabil í lífi þjóðanna, er tilfinningin fyrir sambandi fortíðar og nú- tíðar er lögð til grundvallar við valið á leið þjóðarinnar og takmarki á hverjum tíma. Bukdahl bendir á grundvöll til þess að reisa á nýja lífsskoðun nú. Og hugsjón hans er ekki fædd fyrir til- viljun, heldur mótuð út frá lífi hans sjálfs. ]örgen Bukdahl er ungur ritdómari. Hann er alinn upp í Ribe á Vestur-Jótlandi. Við sjáum þenna unga mann fyrst einn fagran sumardag, þar sem hann situr í fjallakofa uppi á Jaðri í Noregi og skrifar um fæðingar- bæ sinn, Ribe. Hann skrifar sögu þessa bæjar. Ein hetja hans eftir aðra kemur fram á sjónarsviðið: Dag- mar drotning, Ambrosius Stub, Anders Sörensen Vedek Brorson o. fl. Endurminningarnar koma hver af annari og Vesturhafið syngur viðlag undir. Hann gefur út þessa bók 1921 og kallar hana »Den gamle Bys Dröm« (c: Draumur gamla bæjarins). Sennilega hefir þessi litla bók ekki vakið sérstaka eftirtekt. Þó var einstaka maður^ sem veitti henni athygli. Poul Levin, þektur danskur rithöfundur, skrifaði um hana ritdóm. Þar segir hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.