Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 65
IÐUNN Rómantíska stefnan nýja. 359 meðal annars: »]örgen Bukdahl er einn af þeim, sem skilur sinn eigin tíma betur en allur fjöldinn, þótt hann skrifi um gamla daga. Það er því ekki fjarlægðin, sem gefur lýsingum þessa unga manns styrkleik þeirra. Hon- um finst að hann standi í miðju ólgandi heimshafinu og hann hugsar um litla fæðingarbæinn sinn. — — Þessi litla bók verður því játning frá æskumanni, sem vill bjarga sér í land á tíma, þegar alt er að farast«. Þetta er draumur gamla bæjarins. Það er draumur æskumanns, sem finnur að grundvöllurinn undir menn- ingu nútímans er fúinn, — það hefir heimsstyrjöldin sýnt. Það er draumur um að finna nýjan grundvöll, sem á verði reist ný lífsskoðun. Hann lýsir nútíðinni í þess- ari bók — óstöðugri, órórri, máttvana eftir nýafstaðna styrjöld. Hún er þreytt af því að hún veit að ljómi hennar er svikagylling, hinir sterku litir að eins til að sýnast. Oróleiki, tilgangslaust hringl, grímudansar — það eru einkenni þessa örvinglaða fíma á flestum sviðum. Og hann heldur áfram: »--------tími, sem er samhengis- laus, af því að hugsjónir hans eru eyðilagðar, og hann á ofmikið af sjúkri efagirni til þess að geta skapað nýjar hugsjónir, — tími, sem reynir að villa mönnum sýn með hraða, sökum skorts á hita; kaldur er hann hið innra — kaldur eins og stálið, — tími, sem hefir að tákni fljúgandi básúnuengil: mikinn storm, hávaða og tilburði — en engan hjartahita«. Þetta er strangur dómur yfir samtíðinni, en þó vart of strangur, þegar þess er gætt, að hann siglir í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. Grímunni var svift frá augunum og myndin, sem blasti við, var sú hin miskunnarlausa, kalda hversdagsmynd, sem við köllum veruleika, en þó er ekki raunveruleikinn allur. En ekki tjáir að renna af hólmi, þótt lífið sýni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.