Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 67
IÐUNN Rómantíska stefnan nýja. 361 því hvorttveggja þetta er fast í eðli einstaklings sem heillar þjóðar. Þó margt annað breytist, stendur það óhaggað. I fyrri bókinni um norska list, segir hann: »Val mitt á rithöfundum er engin tilviljun. Eg hefi valið þá, sem mér virðast bera órækast vitni um norskt þjóðerni, og ég hefi valið þá svo fáa og sérkennilega sem mér var unt«. Þess vegná spyr hann ekki fyrst og fremst um hið fagurfræðilega listgildi og því segir hann að vel geti verið að hann gefi nokkuð einhliða mynd af norskri list, en hann vonar þó, að myndin sé sönn. A bak við verk höfundanna vill hann finna hinn norska þjóðernis- anda. Það er þetta dulda, sem einkennir hverja þjóð, er Bukdal leitar að. Sú leit er meginþáttur bóka hans. Og hann segir — í algerii andstöðu við G. Brandes. »Einkenni lifandi bókmenta er það, að þær ræða ekki úrlausnarefni tímans*. Skáldin skrifa niður drauma sína og sýnir af því, að þau geta ekki stilt sig um það, en ekki í neinum ákveðnum tilgangi. Svo er það oftast nær. Tilganginn búa ritdómararnir til. Nú er sá tími kominn, er þjóðernisandinn lætur aftur til sín taka. »Friðarhugsjónir, þróunarhugsjónir, stjórnar- fars- og mannúðarhugsjónir höfðu myndað þunt skurn utan um Evrópu. En svo brast skurnið. Eldgígurinn var ekki kulnaður. Land reis á móti landi, þjóð gegn þjóð. Hið þjóðlega, dulda afl brauzt út í algleymingi«. Og Bukdahl heldur áfram: »Þannig er þjóðernisandinn sezt- ur að völdum aftur, illa liðinn, hataður, en þó óumflýjan- legur, af því að hann er bjargfastur veruleiki. Og á þess- um tímum, þegar Evrópa berst á milli Nirwanadýrkunar, Togoredýrkunar, guðspeki og spíritisma annars vegar og blindrar skemtanafíknar, grímuballs-æðis og expression- Iðunn XII. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.