Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 71
IÐUNN Rómantíska stefnan nýja. 365 mönnunum frá því að farast í hringiðu nútímans? Nei; þegar það er fundið, verða þeir að leita enn dýpra í sjálfum sér. Lönd trúarinnar verður að finna — og nema. Þegar með skoðunum sínum á lífsgildi þjóðernisins var Bukdahl kominn í andstöðu við raunsæisstefnuna. Enn skýrar kemur þetta fram í viðhorfinu til trúmálanna. Hann segir sjálfur: »Það, sem var ófullnægjandi og óskynsamlegt við raunsæisstefnuna var ekki það, að hún hafði engan guð — heldur hitt, að hana vantaði þrána eftir guði«. Hún hafði með öðrum orðum útilokað möguleikann fyrir trúarlífi. I fyrri bók sinni um Noreg hefir Bukdahl tekið þetta atriði til allrækilegrar með- ferðar í sambandi við Arna Garborg — þenna gætna, leitandi, trúhneigða mann. 1 seinni bókinni er það kafl- inn um Sigrid Undset, sem mest fjallar um þetta efni — kaflinn um skáldkonuna mik'.u, sem lætur lífið leika sögupersónur sínar svo hart, að þær verða að flýja á náðir trúarinnar til þess að fá staðist strauminn. En trúartilíinningin — eins og þjóðernistilfinningin — liggur í því dulda. Og húr. gengur ekki í arf, heldur verður hver einstaklingur sjálfur að nema þar lönd. Tilveran er tilgangslaus og örlögin blind. Svo virðist það að minsta kosti, ef eingöngu er horft á yfirborðið. En mennirnir geta ekki sætt sig við það, að veru- leikinn sé ekkert annað eða meira en það, sem augað greinir, og því skygnast þeir á bak við tjöldin. Og þær stundir koma yfir flesla, er knýja þá, nauðuga viljuga, til þess að rétta út hendurnar eftir öðru ríki. Bukdahl segir: »Trúarlífið byrjar ekki á himnum uppi; það byrjar á þeirri stundu, er heimurinn stendur afhjúpaður fyrir andans augum vorum og vér sjáum, hve ófullnægjandi fótfestu hann veitir dýpstu þrám sálar vorrar«. Þarna höfum við þá kjarnann í hinni nýju stefnu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.