Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 72
366 Rómantíska stefnan nýja. IÐUNN Þjóðernistilfinningin og trúartilfinningin verða að ná fullum rétti sínum í lífi einstaklinga og þjóða, svo lífið geti orðið heilt. Bukdahl hefir þegar lokið við þann hluta verks síns, er fjallar um andlegt líf í Noregi, og af því getum við þegar séð hvert hann stefnir. Flestir munu sammála um það, að mat hans á bókmenfum sé að ýmsu leyti rétt- látara en áður hefir tíðkast — réttlátara að því leyti, að lífsgildið fær betur að njóta sín, án þess þó að list- gildið bíði nokkurn halla. — En nú skulum við um stund fylgja Bukdahl til Dan- merkur. Hann er nú horfinn þangað með verk sitt. Hann gaf út bók í fyrra (1927) um eift af alþýðuskáld- um Dana — Thomas Olesen Lökken. Sá er ómentaður alþýðumaður, en hefir á nokkrum árum ritað bækur sögulegs efnis, er hafa skipað honum á bekk með öðr- um sagnaskáldum Dana. Um þenna mann skrifar nú Bukdahl af því, að hjá honum býst hann við að finna sannasta mynd af hinu dulda, innra þjóðlífi, því Th. O. L. hefir aldrei sezt á skólabekk til þess að læra utan- bókar venjur og borgarsiði Evrópumenningarinnar. Fyrsti þáttur þessarar bókar heitir »Det indre Danmark« (Danmörk hið innra). I þeim kafla bregður Bukdahl upp mynd af hinu innra þjóðlífi gegnum aldirnar. Velur hann þá rithöfunda, er átt hafa dýpstar rætur í þjóð- lífinu. Hann lætur sér ekki nægja að athuga lauf þjóðar- meiðsins, hann grefur fyrir ræturnar. Dregur hann svo ályktanir af því dulda lífi, er hann grefur fram. — Bók þessi hefir fengið góða dóma, og bíður nú Danmörk þess með óþreyju, að þessi ungi, djarfi snillingur gefi út bækur sínar um danskar nútímabókmentir yfirleitt. Þar á eftir kemur svo röðin að Svíum. — Þannig er þá rómaniíska stefnan nýja. I henni finnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.