Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 76
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. [Einn af ritstjórum Nova Epoko ritaði mér nokkrar línur um trúarbrögð og stjórnmál, eftir að hann hafði fengið handrit mitt að „Heimspeki eymdarinnar". Þessari orðsendingu ritstjórans svaraði ég á esperanfó með bréfi því, er hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu.] I. Eg finn þörf á að ræða við yður ofurlítið nánar þau atriði í »Heimspeki eymdarinnar«, er þér drepið á í bréfi yðar til mín. Þér gerið ráð fyrir, að Islendingar séu enn þá mjög trúhneigðir, úr því að ég tengi saman trúarbrögð og jafnaðarstefnu í ritgerð minni. Þér virðist telja trúna á annað líf svo fjarstæð hindurvitni, að það sé helber barnaskapur að drepa á slík efni, þegar rætt er um velferðarmál mannkynsins. Og þér virðist jafnvel færa þessa yfirsjón mína til betri vegar með því að gera ráð fyrir, að ég mæli fyrir munn sérstaklega trúaðrar þjóðar. Agizkun yðar um trúhneigð Islendinga á engan stuðn- ing í trúarbragðasögu vorri. Bréf mitt til herra Jinaraja- dasa ber auðvitað að skilja frá almennara og einnig sérstakara sjónarmiði. Islendingar hafa ávalt verið og eru enn þann dag í dag skemtilega tómlátir í trúarefnum, furðu lausir við kirkjukreddur og afskiftalitlir af kristniboði og öðru þess háttar ástríðurugli. Þeir eru yfirleitt skynsemistrúar. En hér á landi eru margir gæddir dulspekilegri íhug- unarhneigð og dulrænni tilfinningu fyrir ósýnilegum öflum. Þessir hæfileikar landa minna eru þó oftast lausir við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.