Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 80
374 Bréf til jafnaðarmanns. IÐUNN vínsmyglun og húsabrask. Þeir eru víðast hvar handhægt verkfæri ríkjandi hugsunarháítar. Þeir hafa oftast sömu lífsskoðanir og efnamennirnir í söfnuðunum, sem þeir hafa ofan af fyrir sér með að þjóna. Einstaka prestar taka þó stöðu sína hátíðlega, einkum trúhneigðir ein- feldningar, sem hafa fundið sál sinni frið í sænskri »nýkirkjuhreyfingu« eða dönsku heimatrúboði, eða iktsjúk gamalmenni, sem eru orðin ófær til að þjóna girndum þessa heims sakir elli. I fari Islendinga gætir meira rannsakandi skynsemi og íhugunarhneigðar heldur en tilfinninga og tilbeiðslu. Þess vegna hneigjast margir landar mínir að ýmsum sálrænum og heimspekilegum hreyfingum vorra tíma, svo sem spíritisma, guðspeki og indverskri heimspeki. I þessum kennikerfum þykjast þeir finna skynsamlega úrlausn á margvíslegum íhugunarefnum. Heimspeki gömlu guðfræðinnar, sem skifti tilverunni í tvö vitlausrahæli, annars vegar eilíft helvíti með hornóttum djöflum og æpandi afbrotamönnum í brennisteinspyttum eilífrar út- skúfunnar og hins vegar ævarandi himnaríki með refsi- gjörnum drotfni og flaðrandi smásyndurum frammi fyrir gullfróni hátignarinnar, — á slíka guðfræði lítur óbrjálaður Islendingur sem niðurbælda kvensemi katólskra kirkju- feðra. Nýja guðfræðin er hins vegar of lík nýguðfræð- ingunum, sem vér höfum daglega fyrir augum og eyrum, til þess að hún megni að svala skilningsþorsta vorum. Fæstir fylgjendur nýju stefnanna eru þó sannfærðir um, að þær greiði í raun og veru úr þeim ráðgátum tilverunnar, sem þeir hafa verið að glíma við. Fyrir þorra manna eru þær ekkert meira en greindarlegustu skýringarlíkurnar, sem þeir hafa hingað til átt völ á. Þetta er sannleikurinn um trúarbragðaástandið á Islandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.