Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 83
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. 377 á ósamræmið milli heimspeki þeirrar, sem hann boðar, og þeirra hugmynda hans um þjóðfélagsmál, er fram komu í svörum hans við spurningum mínum. A hvaða grundvelli öðrum hefði ég ált að tala við slíkan mann um þessi efni? Þannig ber að skilja bréf mitt til herra Jinarajadasa. II. Um sópíum handa fólkinu« hefi ég ýmislegt hugsað, síðan ég gerðist jafnaðarmaður. Og ég skal játa, að niðurstöður mínar um þetta efni gáfu ýmsum atriðum í >Meimspeki eymdarinnar* dálítinn blæ, sem manni með yðar ltfsskoðun hefir ef til vill komið annarlega fyrir sjónir. Afstöóu mína til þessa vandamáls vil ég gjarnan skýra fyrir yður í þessu skrifi. Þér segið, að jafnaðarmenn í yðar löndum álíti trúar- brögðin »ópíum handa fólkinu«. Þessi staðhæfing Karls Marx er mér gamalkunn, og mér skilst, að í hennar nafni kappkostið þér að uppræta trú öreigastéttanna á guð og annað líf. A fslandi hafa ýmsir jafnaðarmenn nokkra tilhneigingu til að setja trúarbrögðin undir sama mæliker og Karl Marx, þótt jafnaðarmannahreyfingin vinni ekki gegn þeim opinberlega. En meðal þeirra jafnaðarmanna, sem eru í hjarta sínu gegn trú og kirkju, eru nokkrir, er hafa gerst opinberir andstæðingar allra trúarbragða. Um þetta atriði mun því vera mjög líkt ástatt hér og í yðar löndum. Frá mínu sjónarmiði er þetta viðfangsefni ekki eins auðvelt og þið, andstæðingar trúarbragðanna, virðist ætla. Fyrst og fremst tel ég þá staðhæfingu Karls Marx og yðar ekki á rökum reista, að það séu trúarbrögðin, sem séu »ópíum handa fólkinu*. Ég lít svo á, að það sé trúarbragðafræðslan, sem vinnur þetta háleita hlutverk. Iöunn XII. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.