Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 84
378 Bréf til jafnaðarmanns. IÐUNN En þó ekki einungis trúarbragðalxæðúan. Öllum menn- ingartækjum vorra tíma er beitt á þá leið, að þau eru svæfandi »ópíum handa fólkinu*, og nálega allir fræð- arar og menningarfrömuðir svo nefndir eru vesælir varðhundar auðvaldsins. Vísindi, listir, blöð, bækur, skólar, kvikmyndahús, leikhallir, símar, víðvarp, járnbrautir, skip og vélar, — alt eru þetta auðmjúkir þjónar kapitalismans. Það vitið þér eins vel og ég. Þrátt fyrir það heimtið þér ekki að útskúfa þeim úr menningunni. Þér kappkostið einungis að breyta starfsaðferðum þeirra, sveigja beitingu þeirra að kenningum jafnaðarstefnunnar. Hvers vegna eigum vér þá að uppræta trúarbrögðin ein, sem misbeilt er til þess að vinna aðeins sama hlut- verkið og veraldlegu menningaröflin láta sér sæma að leysa af hendi? Eg veit ekki, hverju þér svarið. En ég gæti búist við, að þér mynduð segja: Veraldlegu menningartækin eru reist á vísindalegri undirstöðu, eru ávöxtur af hugsunar- þroska og reynslu mannkynsins. Trúarbrögðin eru aftur á móti grundvölluð á vanþekkingu og hindurvitnum, eru leifar af andlegu myrkri, sem villimenn frumskóganna reikuðu í fyrir þúsundum eða miljónum ára. í þessum anda býst ég við, að þér svarið. Mig grunar, að okkur komi ekki saman um grundvöll trúarbragðanna. Hins vegar vona ég, að okkur greini varla á um það, að trúarbrögðin séu geysivoldugur máttur. Peningar og trúarbrögð eru óefað þær orku- lindirnar, sem voldugustum tökum hafa náð á hjörtum mannanna. Og ég hefi oft tilhneigingu til að gera mér vonir um, að hin svo nefnda trúarorka geti orðið hug- sjónum vorum að drjúgu liði, ef oss heppnaðist að gera þjóna kirkjunnar hlynta þeim mannúðarmálefnum, sem vér berjumst fyrir. Er það ókleift?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.