Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 88
382 Bréf til jafnaðarmanns. IÐUNn manna. Ég hefi dálítið kynt mér fullyrðingar þeirra um uppruna trúarbragðanna, skýringar þeirra á dulrænum fyrirbrigðum og röksemdir þeirra gegn lífi eftir líkams- dauðann. En, heiðarlega sagt, hefi ég hvergi fundið í málsgögnum þeirra eina einustu sönnun, jafnvel ekki eina einustu líku gegn þeim ógrynnum raka, er staðfesta trú almennings á framhaldslíf sálarinnar. Það er því gersamlega rangt, og það sýnir átakan- legan skort á andlegri framsækni og heiðarlegri hugsun, er postular efnishyggjunnar byrla mannkyninu lífsspeki, er gengur þegjandi fram hjá öllum sálrænum rannsókn- um, sem fram hafa farið í heiminum sjö síðustu áratugi. Þeim er þó vel kunnugt um, að slíkar rannsóknir hafa verið gerðar og eru gerðar svo að segja í öllum lönd- um. Og þeir vita enn fremur eða ættu að minsta kosti að vita, að þessar rannsóknir hafa þegar leitt í Ijós urmul af stórmerkilegum staðreyndum, sem enginn heiðarlegur postuli sæi sér fært að ganga fram hjá í fræðslu sinni um eðli hins andlega lífs. Að stagla eftir sem áður sömu lífsskoðanirnar, sem vísindamenn skemtu sér við að troða inn í fávísan almenning á dögum Karls Marx, — það er forhert katólska. Ef lil vill eru »sannanir« spíritismans um framhaldslíf sálarinnar rangar. En þær eru þó svo sterkar, að enginn mentapostuli ætti að leyfa sér að fræða aðra á þá leið, sem engar slíkar »sannanir« væru til. A yður, sem prédikið eilífan dauða einstakl- ingsins, hvílir fyrst og fremst sú skylda að sanna fánýti spíritistisku kenninganna og flytja mannkyninu einhver sennilegri rök í þeirra stað, áður ert þér byrjið að inn- ræta því guðspjall efnishyggjunnar. Enn sem komið er hafið þér ekki fram flutt nein slík rök. A meðan leit yðar eftir sannleikanum er ekki lengra komið, væri yður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.