Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Blaðsíða 89
IÐUNN Bréf til jafnaðarmanns. 383 hyggilegast að láta trú manna á guði og annað líf afskiftalausa. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að trúin á lífið eftir dauðann sé á rökum reist. Fyrir því grunar mig, að barátta yðar gegn þessari almennu sannfæringu verði árangurslaust strit. Þér getið að vísu fengið nokkra pólitíska skoðanabræður yðar til að afneita slíkum hindur- vitnum, að minsta kosti í orði kveðnu. En ég er sérlega vondaufur um, að yður lánist að gera þekkingarleysi yðar að allsherjartrúarbrögðum. Hafið þér ekki veitt því eftirtekt, að um þessar mundir er ný trúaralda að velta yfir veröldina og að Iíf einstaklingsins hefir ef til vill sjaldan verið þrungnara af alls konar dulhyggju og dul- speki, þrátt fyrir vísindadýrkun síðustu aldar og þá við- leitni efnishyggjunnar, að innræta mannfólkinu trúna á moldina? Trúarbrögðin eru eins og sjávarföllin. Þau fjara hér og flæða þar, og aftur flæða þau hér og fjara þar. Þannig hefir hvert vantrúarútfallið rekið annað, og að baki þeim öllum hafa risið nýjar öldur trúar og hindurvitna. Sumir gera sér vonir um, að vísindunum auðnist einhvern tíma að ná algildri þekkingu á undir- stöðu trúarbragðanna og að þá taki trúin enda. Kanski. En ef til vill er þó trúareiginleikinn eilífs eðlis. Sá tími kemur að vísu fyr eða síðar, er vísindunum tekst að afhjúpa marga leyndardóma, sem í dag eru sveipaðir reykelsishulu trúarinnar. En bak við hverja nýja vísinda- uppgötvun bíða nýir leyndardómar, ráðgáta bak við ráð- gátu, djúp bak við djúp, trúarefni bak við trúarefni. Um trúareiginleikann sjálfan mætfi reyndar rita langt mál og merkilegt. En það er ekki hlutverk þessara lína. Það leiðir af því, sem að framan er sagt, að afstaða mín til trúar og trúariðkana er í stuttu máli á þessa leið: Eg tel mig hvorki hafa vísinda- né siðferðis-rétt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.