Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 99
IÐUNN Oreiga-menning. 393 þótt hlægileg hugmynd, ef hann Tötra-Mangi og aðrir álíka leppalúðar hefðu verið nefndir í sambandi við hin starfandi öfl í heimsþróuninni. Hvað er menning, ef ekhi það að gera sig óháðan náttúrunni og dutlungum hennar og taka stjórntaumana í eigin hendur? Var Tötra-Mangi líklegur til þess? A öllum tímum hafa þeir verið taldir menningarfrömuðir, er veltu björgum úr vegi mannkynsins á þroskaleið þess. Hvar voru nú Grettistök öreigans? Alt fram á síðustu ár hefir borgurunum veitt örðugt að koma auga á þau. Og því hlaut það nánast að vekja hlátur að tala um menningu í sambandi við lágstéttirnar og með því viðurkenna þann möguleika, að þær nokkurn- tíma gætu tekið forustuna. Nú er þetta orðið nokkuð á annan veg, að minsta kosti utan landamæra kotríkisins danska. Úti um víða veröld hafa borgarastéttirnar loks tekið að átta sig á því, að í frelsishreyfingum lágstéttanna felst annað og meira en krafan um sæmileg laun handa verkamönnum, um átta stunda vinnudag, um tryggingu fyrir því að geta dregið fram lífið þótt atvinnuleysi steðji að og aðrar álíka dagskröfur. Nú er það Ijóst öllum vakandi og sjá- andi mönnum, að alt þetta er einungis viðureign útvarða — einungis byrjun. Hreyfingin hefir alt aðrar og hærri kröfur á stefnuskrá sinni. Eitt hinna stærstu amerísku borgarablaða, sem í haust á hundrað ára afmæli, bað mig fyrir nokkru um grein um öreigalýðinn og fram- tíðina. »Vér viljum sem sé að afmælisblað vort sé í öllu tilliti þann veg úr garði gert, að það bendi fram á við«, skrifar þessi borgaralega ritstjórn í bréfi sínu. Hér heima (þ. e. í Danmörku) virðast borgarastéttirnar að vísu ekki hafa svona næmar skynjanir. Af afstöðu þeirra til jafnaðarstefnunnar verður það helzt ráðið, að þær séu annaðhvort sinnulausar með öllu, eða að þær Iðunn XII. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.