Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Síða 100
394 Oreiga-menning. IÐUNN fylgi dæmi strútsins, sem stingur höfðinu niður í sand- inn. Ef til vill stafar þetta af því, að vér höfum aldrei átt neina eiginlega burgeisastétt — aðeins smáborgara. En í augum smáborgarans er, eins og vér vitum, ekkert annað til í þessum heimi en hans eigin litli ]ens með bognu fæturna. Fyrir þenna litla, skakkfætta snáða er alt orðið til, og hans vegna verður alt að haldast í sama horfinu um aldur og æfi. Nú jæja, um álit smáborgaranna á oss og stefnu vorri er engin ástæða til að eyða mörgum orðum. Það er ekki svo ýkja langt síðan að ríkjandi hugsunarháttur meðal yfirstéttanna setti almúgamanninn skör lægra en reiðhestinn eða veiðihundinn. I einu af hressingarhælum vorum fyrir aðalsbornar jungfrúr gerðist fyrir fáum árum atburður, sem varpar nokkru ljósi yfir þenna hugsunar- hátt. Ein jungfrúnna tók sótt mikla og var læknis vitjað. Eftir að hafa skoðað sjúklinginn gaf læknirinn þá yfir- lýsingu, að þarna hefði hann ekkert að gera, en réði til að láta sækja ljósmóður. En jungfrúin setti á sig snúð og kvað það firna fjarstæðu að þann veg væri komið högum hennar. »Það getur ekki verið; þetta var ekki annað en hestasveinn«, var haft eftir henni og mun það hafa verið höfuðröksemd hennar í málinu. En dæmi hennar sýnir oss ljóslega, hve hættulegt það getur verið fyrir yfirstéttirnar að freysta því, að þær séu með öllu ómóttækilegar fyrir áhrif að neðan. Tímarnir breytast. Sá tími er nú á förum, er menn voru metnir til kúgilda, og líklega yrði nú vandfundin sú hispursmær, hversu eðalborin sem væri, er léti það eftir sér að eiga mök við hestasvein eða fjósamann föður síns í því barnslega trúnaðartrausti, að frá þeim gæti henni ekki stafað meiri hætta en frá hverjum öðr- um kjölturakka. Vér viljum ekki lengur vera húsdýr,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.