Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 101
ÍÐUNN Öreiga-menning. 395 mállaus og viljalaus; vér heimtum jafnvel að fá að hafa hönd í bagga með rás heimsviðburðanna. Og vér heimt- um það út frá þeirri sannfæringu, að skoðun smáborg- arans, sú, að »svona hafi það altaf verið og svona hljóti það altaf að verða«, sé grunníölsk. Vér vitum að þjóð- félagsskipulagið er háð sífeldum umbreytingum og að auðvaldstímabilið er einn áfangi á þessari þróunarleið — áfangi, sem hefst með frönsku stjórnarbyltingunni miklu, og að með heimsstyrjöldinni hefir samkepnis- og auð- byggjustefnan eins greinilega og orðið getur opinberað vanmátt sinn til að bera þróunina lengra áleiðis. Vér viðurkennum fyllilega sögulega nauðsyn iðnaðar- og auðvaldstímabilsins og oss dettur ekki í hug að neita því, að á þessu tímabili hafi heiminum þokað fram á við. Með stórstígum framförum í iðnaði og allskonar tækni og með margfaldlega aukinni framleiðslu hefir þetta tímabil rutt veginn fyrir oss. Allar þessar framfarir voru á vissan hátt hið hagræna svar við yfirlýsingunni um mannréttindin — kröfunni um rétt allra til að lifa eins og mönnum er samboðið. Þetta tímabil hefir sýnt oss það svart á hvítu, að það er hægt að auka fram- leiðsluna svo, að nóg verði handa öllum. Auðvaldsstefnan hefir aldrei átt neina samræmda, berandi heimsskoðun, er hún gæti bygt íilverurétt sinn á. Hún leysti tilveruna upp í eindir, skapaði einsýna sérhyggjumenn, sem otuðu hver sínum tota. Hún gerði alla að fjandmönnum allra. Hún sýndi mikið hugvit og ráðdeild við skipulagning og niðurröðun dauðra hluta; hún beizlaði náttúruöflin, batt í kerfi, bjó sér til hin fullkomnustu tæki á nærfelt öllum sviðum. En gagnvart hinu lifanda lífi stóð hún úrræðalaus. Um samfélag lif- andi vera hafði hún ekkert til brunns að bera annað en ringulreið og stjórnleysi. Og svo sigldi hún beint inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.