Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 103
IÐUNN Oreiga-menning. 397 heldur vilja sigla skútunni á sker eyðileggingarinnar en gefa stjórntaumana frá sér. Oreigarnir verða nú fyrir alvöru að horfast í augu við sitt sögulega hlutverk: að taka stjórn skútunnar á næsta áfanga. En til þess þarf menningu, svarar vantrúin og hikið. Já, vel á minst — hvers konar menningu? Sá hluti gamla heimsins, sem skilið hefir tákn tímanna og sætt sig við þá tilhugsun, að vér tökum við stjórninni, spyr áhyggjufullur eftir menningarþroska vorum. Við þetta hugtak skilja þeir það, hve mikið vér höfum tileinkað oss af siðum og háttum hinna svokölluðu æðri stétta. Jafnvel meðal öreiganna eru margir sem halda, að menn- ing sé í því fólgin að apa eflir burgeisunum. Þetta er misskilningur hinn mesti. Hugsjónir þær, sem ekki dugðu hinum til sigurs, getum vér ekki gert að leiðarljósum vorum. Vér verðum að byggja á eigin grunni. Margir af æskumönnum vorum eru teknir að leggja mikla sfund á íþróttir og útilíf, og er það vel farið. Sumir sjá í þessu sönnun fyrir því, að öreigarnir séu farnir að mannast. Það er og víst, að eins og nú hagar til er íþróttalífið holt verkamanninum. Það dregur hann út úr óhollu verksmiðjuloftinu, út í guðs græna náttúr- una og myndar þann veg eins konar mótvægi gegn ein- hæfri vélavinnunni. En vér skulum ekki gleyma því, að íþróttalíf nútímans á uppruna sinn hjá yfirstétt, sem leit með fyrirlitningu niður á nytsamar líkamsæfingar. Iþrótt- irnar voru henni uppbót fyrir holla og nytsama vinnu, sem hún hélt sig of góða til að stunda; þær voru dægra- sfytting iðjuleysingja, fæddar af lífsleiða og sjúkri þörf á tilbúnum fjörgunarráðum. A þessu sviði bíður vor það mikla menningarhlutverk að útrýma bölvun stritsins og gera vinnuna að því, sem íþróttirnar eru nú: að glöð- um leik. Það hlutverk bíður vor að taka vélarnar í þjón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.