Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 109

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Side 109
IÐUNN Öreiga-menning. 403 af borgaralegum hleypidómum og hégóma til að gerast hermikráka. Hann stendur föstum fótum á grundvelli hinnar nýju menningar, sem á framtíðina. — Hinn gamli heimur er vitlaus og rangsnúinn í skipulagi sínu eða skipulagsleysi, og því hlýtur .hann að líða undir lok. Vér lifum á tíma, sem metur meira gullsmiðinn en plógsmiðinn, kökugerðarmanninn meira en þann, sem bakar vort daglega brauð. En í mestum metum er sá, sem gerir alls ekki neitt. Tíminn er úr liði, eins og Hamlet heitinn komst að orði. Vér erum kallaðir til þess að kippa honum í liðinn aftur. Maðurinn lifir ekki af brauði einu saman. Þessi setn- ing suðar oss í eyrum seint og snemma — frá þeim, sem undir yfirskyni andans reyna að hrifsa til sín sem allra mest af efnislegum gæðum þessa lífs. Þetta marg- endurtekna vígorð hefir ekkert annað markmið en að taka síðasta brautbitann frá munni öreigans og barna hans. Samt sem áður kemur það fyrir eigi allsjaldan, að ör- eiginn bítur á agnið og étur eftir — á meðan garn- irnar gaula í honum af sulti: Maðurinn lifir ekki af brauði einu saman. — Astandið í dag gerir oss það að skyldu að heimta brauð og aftur brauð, — að slá því föstu og hamra á því án afláts, að maðurinn lifi af brauði einu saman — þangað til brauðspursmálið er leyst. Öreigi, sem berzt við sult og seyru, en lætur loka á sér munninum með markleysuhjali, bíómiða eða öðrum álíka hégóma, hann er fífl og ekkert annað en fífl. Einmitt vegna þess, að afstaða vor til andlegra verð- mæta er heilbrigð og hræsnislaus, getum vér aldrei haft þann veg hausavíxl á hlutunum að halda að soltinn magi verði saddur á ritningargreinum eða skáldadraum- um. En þegar sá dagur kemur, að ráðið er fram úr vandamálinu mikla um brauð handa öllum, mun það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.