Kirkjuritið - 01.06.1938, Page 6

Kirkjuritið - 01.06.1938, Page 6
220 J. A.: „Herra hvíldardagsins“. Júni. skygði á gleðina í svip, þá er alt slíkt löngu gleymt, og nú kvéðjum við ykkur með söknuði. Við vitum, að þið far- ið harla misjöfn héðan eins og þið komuð. Við því verð- ur aldrei gert. Um liitt erum við sannfærð, að skólinn hefir efll þroska ykkar og aukið getuna mikið, og væntum við þess, að það komi ykkur að g'óðu haldi síðai- meir. Og i þeirri von kveðjum við ykkur og biðjum (ruð að blessa ykkur. Snorri Sigfússon. „HERRA HVÍLDARDAGSINS“. NIÐURLAGSORÐ ÚR PRÉDIKUN. En liver er þá „lierra hvíldardagsins“? Og hvernig eigum vér að lifa sunnudaginn, svo að hann færi oss frið, kraft og gleði? Til þess þarf hann að sameina þrent: Hann þarf að vera hvíldardagiir til endurnæringar fyrir líkama og sál, gleðidagur, sem veitir frjómagni heilbrigðrar lífsnautnar yfir hversdagslífið, og helgidagur til samfélagslífs sálar- innar við æðri veröld. Hvíldardagur, gleðidagur og lielgidagur, í raun réttri sameinar messudagur trúrækins manns þetta alt; guðs- þjónustan, rétt skilin og réttilega um hönd liöfð, er heilsulind fyrir þann, sem þrevttur er af vinnuátökum virku daganna. Hún veitir hvíld. Hver sá, sem gist liefir dularlieim bænalífsins, þó ekki væri nema sem gestur í stutta stund, veit að öll önnur hvíld er ekki annað en léleg eftirlíking af hvíldinni, sem þar fæst. í hinu djúpa, dul- ræða bænasamfélagi við guðdóminn leikur um sálina andblær ósegjanlegrar kyrðar og jafnvægis; eldar á-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.