Kirkjuritið - 01.06.1938, Side 24

Kirkjuritið - 01.06.1938, Side 24
Júni. PÍLAGRÍMAR. Sé eg líkt og fjöll í fjarska fylking prúða líða hjá, pílagrima þúsund þreyta þunga göngu tinda á, vökumehn og vormenn þjóða; vonardirfska skín af brá. Meðan lýðir morgunsvæfir mæddust þrældóms hlekkjum i, þoka heimsku’ og hindurvitna höfug grúfði eins og blý, vonadjarfir vorsins synir vökuljóðin sungu ný. Lif og hlóð þeir vormenn vigðu vonum betri þjóðarliags, trúir hugsjón liárri reyndusl hinzta fram til sólarlags; þeirra Mekka: — Munarljúfur morgunroði nýrri dags. Mörkuð enn i alda fannir eru þeirra blóðug spor, vitna’ um slóra vökudrauma vorsins sona, trú og þor; yfir breiðan ára sæinn ómar þeirra rödd til vor. Hver, sem eyru hefir, heyri iireina, djúpa eggjan þá sterka eins og brim á björgum berast yfir tímans sjá: Staf þinn gríp og stefndu glaður stærstu drauma tinda á. Biclmrci Beck.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.