Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. G. F.: Bænarmál. 27 barnsaugum til brestandi öldungssjóna og gefi hverju bjarta líf og yl. Kjósum oss Ivrist að konungi og þjóðar- leiðtoga. Stefnum í nafni bans inn á brautir nýja ársins og nýju áranna. „Helgum drotni fslands frelsis fána fram svo langt sem tímans öldur blána“. Þá verður árið öllum það, sem Kirkjuritið óskar að það megi verða: Gleðilegt ár. Ásmundur Guðmundsson. Bænarmál. Ég bið ekki, Allífsins Andi, um neitt, sem í ösku og duft getur tíminn breytt. Ég bið um þá auðlegð, sem aldrei þver, og til ódáinslandanna fylgir mér. Ég bið um þann kraft, sem er kongstign sönn og krýnir mig hljóðlega í dagsins önn. Ég bið þig, faðir, lát elskunnar óð sem áfengi streyma um mitt hjartablóð. Og gefðu mér, Allífsins Andi, vit, sem upplýsir veg minn og dægurstrit. Gef mér fagrabvel sannleikans, fjarrænt og blátt, og frelsandi liugsunar vængjamátt. Gretar Fells.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.