Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 44
38 Benjahun Kristjánsson: Janúar. kröfur til lífsins hafa stórkostlega breyzt, færst í aukana nieð vaxandi athafnaþreki, og ekki verðnr um það deilt, að átakið liefir verið stórkostlegt. Framfaradraumarnir, sem við frelsið voru tengdir, liafa ræzl á skömmum tíma, jafnvel iangl fram úr því, sem nokkurn óraði fvrir. Þó að mörgu sé ennþá áhótavant vor á meðal, þó að skuldir og örðugleikar kreppi að oss á allar lundir, þá höfum vér þó þegar uppskorið ávexti frelsisins. Menningar og al- vinnuskilyrðin eru ótvírætt stórum meiri nú í landinu en þau voru fvrir tuttugu árum. Fyrir þetta ber oss að þakka í dag fjölda mörgum ágætum mönnum, en þó eink- um brautryðjendunum, þeim sem vonuðii og trúðu með- an enn var nótl og hvergi roðaði fyrir degi. ()g þá kem ég aftur að því, sem ég eirikum vildi draga athyglina að: Þessi sigur frelsisins, hann er fyrst og' fremst kominn að innan! Hann er getinn af andanum, borinn og harnfæddnr í sálinni. Frelsið, það er fvrst og fremst hug- arástand, það er inni í oss sjálfum. Ef vér afneitum því þar, og ef vér týndum trúnni á það, þá munum vér glata því einnig liið vtra. En ef vér trúum á það, ef vér eiskum það í hugum vorum, og þráum það samtaka með brennandi álniga, ])á mun oss hlotnast ])að. Þetta sannar saga þjóðar vorrar. Frelsisþráin var rík með kyni voru í öndverðu. Fremur en að lúta einvald- anum, yfirgáfu ættfeður vorir höfuðból sín og erfðafestu í Noregi og fóru út liingað til ókunnugs lands. Upp af þessu lnigarfari spratt ein hin gagnmerkilegasta þjóð- menning miðaldanna. Hvað varð svo til að glata frelsinu? Einungis það, að menn hættu að þrá það og trúa á það. Einungis það, að ofsi skapsmunanna, valdagræðgi og eig- ingirnd liöfðingjanna óx yfir öll takmörk, svo að frelsið glataðist. Menn þráðu eigi framar að vera frjáls þjóð, þar sem hverjum einstaklingi var trygð lilutdeild í frelsinu. Menn létu fylkja sér í flokka, bóa sér í hjarðir, af valda- gráðugum og síngjörnum foringjum, er sín á milli bárust á banaspjótum. Og þegar ekki voru önnur ráð fyrir hendi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.