Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 10
4 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. okkar, og sjóndeildarhringur andans stækkar og fríkkar. Það eitt er að lifa árið í Jesú nafni að sækja þannig á brattann, og til þess er árið gefið okkur. Já, þér og mér. Þeir eru allir þrír nefndir með nafni, sem fylgdu Jesú upp á fjallið: Pétur, Jakob og Jóbannes. Þannig kveður Jesús einstaklingana til fylgdar við sig. Það kemur víða fram í guðspjöllunum. Hann beinir orðum að þessum og þessum manni og segir: Fylg þú mér. Og nú á þessari stundu segir bann i anda við okkur, bvert sem nafn okk- ar er: Fylg þú mér. Þú. Einmitt þú. Markið, sem þú átt að lceppa að, ber liátt, við himin sjálfan. Mörgum bættir til að verða hugdeigari að blýðnast þessu kalli, er þeir líta yfir liðna æfi. Minningar gamla ársins og gömlu áranna verða þeim eins og blekkur um fót, er þeir þrá að sækja fram og bærra á nýju ári. Þeim er það sárasta kvöl: Þetta böfum við aðhafst, og því verður aldrei breytt. Fortíðin verður liin sama, bvernig sem framtíðin reynist, þar verður engu um þokað. En þetta er ekki rétt. Þegar fjallið er klifið, breytist útsýnin, einnig vfir farinn veg. Brattir og örðugir hjallar geta brosað við bið neðra, þegar komið er alla leið upp á brekkubrún, og bamr- arnir og hengiflugin að baki skift um svip. Feigðarrökkrið, sem virtist grúfa undir fjallsrótunum, getur jafnvel orðið forsæla frá hærra sjónarmiði. Þegar bátt er stefnt og kept upp brattann ótrauðum bug, þá fæst ný yfirsýn, og margt frá fyrri árum breytist til batnaðar. Þetta má sýna og sanna, ef vel er að gáð. Tökum dæmi. Það kemur því miður fyrir ósjaldan, að vinum verður sundurorða og þeir segja það í æsingi, er ekki skyldi, og þetta eina atvik má sín siðan meira en innileg vinátta áður árum saman. Full vinslit verða. IJyl- dýpisgjá myndast í milli. Það er þungt og átakanlegt að borfa þangað til baka, sem hún gín, grett og geigvænleg. En taki menn þá stefnu að leita sátta, og heil og sönn vin- átta hefjist á ný, þá mildast alt. Eða bafi menn reynst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.