Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 18

Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 18
Janúar. w O, Jesús Kristur, herra hár. (Sálmurinn er tileinkaður Guðfræðideild Háskólans). (), Jesús Kristur, herra hár, að himni þínum veg þú greiðir. í djúpum kærleik öld og ár þinn opna faðm þú mót oss breiðir. Og þú ert Ijós á þröngum vegi, er þoka heimsins villir sýn, vor hjálp og tíkn að hinsta degi, er heim þú bendir oss til þín og bregzt oss eigi. Ó, Jesús Kristur, herra hár, þitt heilagt sannleiksorð þú veitir. Það mildar beiskju, sorg og sár, og sælu í þínu ríki heitir. Þótt berist gnýir branda’ og vigra, og blóðið drjúpi’ á jarðarsvörð, þitt kærleiksboðorð samt mun sign og sárin gróa lxér á jörð — það samt mun sigra. Ö, Jesús Kristur, heimi hlíf og huggun sönn á banadegi. þú sýndir, er þú lézt þitt líf, að lífi dauðinn grandar eigi. í hjarta voru tjós þitt lifir og logar hrundar borgir við. Þú voru lífi vakir yfir og veitir hreldum sálum frið. — Þú í oss lifir.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.